Framleiðslan í kísilveri PCC á Bakka hefur ekki verið eftir væntingum

Framleiðslan í kísilveri PCC á Bakka hefur ekki verið eftir væntingum og hefur kuldi og snjómagn haft mikil áhrif á hráefni til vinnslunnar sem hafði svo keðjuverkandi áhrif á rykhreinsivirki verksmiðjunnar. Þetta kemur í tilkynningu frá verksmiðjunni á samfélagsmiðlum.

10
01:05

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.