Rannsókn hafin á rútuslysinu í Portúgal

Rannsókn er hafin á því hvers vegna rúta með með tæplega sextíu farþega fór útaf vegi á portúgölsku eyjunni Madeira í gærkvöldi með þeim afleiðinum að tuttugu og níu létust og tuttugu og sjö aðrir slösuðust. Sumir hverjir alvarlega.

0
00:44

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.