252 hafa skráð sig á atvinnuleysisskrá á Suðurnesjum síðan WOW air féll

Tvö hundruð fimmtíu og tveir hafa skráð sig á atvinnuleysisskrá á Suðurnesjum síðan WOW air féll fyrir þremur vikum. Þrjátíu og fimm prósent eru með erlent ríkisfang og stór hluti er barnafólk. Verkefnastjóri fjölmenningarmála hjá Reykjanesbæ segir mikla áskorun framundan.

1
01:36

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.