Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að stofna starfshóp til að skoða hvernig bregðast eigi við rafrettunotkun ungmenna

Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að stofna starfshóp sem mun skoða hvernig best sé að bregðast við rafrettunotkun barna og ungmenna. Þá skoðar hún hvort bregðast þurfi við athugasemdum Neytendastofu um að stofnunin hafi ekki mannafla til að sinna því eftirlitshlutverki sem lögin gera ráð fyrir.

0
02:26

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir