Framtíðarhorfur Eyrarsundssvæðisins góðar

Átján ár eru nú liðin frá því að Eyrarsundsbrúin var opnuð og fara þúsundir yfir brúna á degi hverjum til að komast í og úr vinnu. Hagfræðingur við Kaupmannahafnarháskóla segir að framtíðarhorfur Eyrarsundssvæðisins sem eins atvinnusvæðis séu góðar þó að vissulega séu blikur á lofti.

104
02:09

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.