Erlendir starfsmenn Flúðasveppa læra íslensku

Um tuttugu erlendir starfsmenn Flúðasveppa á Flúðum sitja nú námskeið í íslensku en eigandi fyrirtækisins leggur mikla áherslu á að starfsmenn hans geti talað íslensku en þeir koma meðal annars frá Moldavíu, Rúmeníu, Portúgal, Póllandi og Danmörku.

433
01:49

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.