Hátt í eitt hundrað manns handteknir í Parísarborg

Lögregla handtók hátt í eitt hundrað manns í mótmælum gulvestunga í Parísarborg í dag. Hópur fólks safnaðist saman við fjármálaráðueytið og krafðist skattkerfisbreytinga.

85
00:47

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.