Framganga Isavia geti skaðað orðspor Íslands sem flugrekstrarlands

Lögmaður eiganda flugvélar WOW air, sem kyrrsett er í Keflavík, segir Isavia baka sér hærri skaðabótaskyldu með hverjum deginum - þar sem vélinni sé haldið með ólöglegum hætti. Isavia hafi skort heimildir til að leyfa flugfélaginu að safna tæplega tveggja milljarða króna skuld við Keflavíkurflugvöll í níu mánuði. Aðfararbeiðni hefur verið lögð fram í Héraðsdómi Reykjaness þar sem þess er krafist að vélin verði látin af hendi.

29
02:20

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.