Ísland í dag - Hélt hún myndi aldrei eignast kærasta vegna öranna á líkamanum

"Ég þoldi ekki að fara í skólasund, leikfimi og hélt ég myndi aldrei eignast kærasta vegna öranna á líkamanum," segir Signý Gísladóttir sem brenndist illa tveggja ára gömul eftir að hafa fengið yfir sitt brennandi heitt vatn úr katli. "Ég hafði alls konar ranghugmyndir alla barnæskuna um hvað fólki myndi finnast ef það sæi líkama minn og forðaðist ég því að sýna hann." Í dag er Signý á allt öðrum stað, er hætt að klæða sig í þrjár peysur til að fela sig og búin að vinna í sínum málum. Nú vill hún hjálpa öðrum og segir sögu

44238
10:13

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.