Tufa lætur af störfum

Srdjan Tufegdzic, eða Túfa eins og hann er oftast kallaður, lætur af starfi sem þjálfari KA í fótboltanum eftir leiktíðina. Á heimasíðu KA segir Tufa og stjórn KA hafi komist að samkomulagi en samningur hans rennur út í haust.

9
00:28

Vinsælt í flokknum Sportpakkinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.