Fréttamynd Fyrrum ís­­lensk flug­­vél nýr á­­fanga­­staður kafara í skemmti­garði á hafs­botni

Boeing 747 flugvél sem var áður í eigu Air Atlanta hefur fengið nýtt hlutverk og heldur ólíkt því sem henni var ætlað. Vélinni hefur verið sökkt á hafsbotn og verður nú nýr áfangastaður kafara í Barein.

43
00:32

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.