Þúsundir manna mótmæla enn í Hong Kong

Þúsundir manna mótmæla enn í Hong Kong vegna umdeildra laga um framsalsheimildir fólks frá Hong Kong til kínverskra yfirvalda á meginlandinu. Mótmælin standa enn yfir þrátt fyrir að stjórnvöld í Hong Kong hafi ákveðið í gær að fresta innleiðingu laganna.

1
00:42

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.