Eiginkona forsætisráðherra Ísraels dæmd fyrir að hafa misnotað ríkisfé

Sara Natanyahú, eiginkona forsætisráðherra Ísraels, var í dag dæmd fyrir að hafa misnotað ríkisfé. Hún var ákærð á síðasta ári fyrir að hafa notað opinbert fé til að greiða fyrir veisluþjónustu upp á þrettán milljónir króna.

0
00:38

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.