Óðinn Þór Ríkharðsson kemur inn fyrir Kristján Örn Kristjánsson

Íslenski landsliðshópurinn í handbolta heldur áfram að taka breytingum fyrir leikinn gegn Litháen í næstu viku. Óðinn Þór Ríkharðsson kemur inn fyrir Kristján Örn Kristjánsson.

15
00:42

Vinsælt í flokknum Handbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.