Ósanngjarnt að neytendur borgi stuðning við bændur

Formaður Neytendasamtakanna segir ósanngjarnt að neytendur verði látnir greiða fyrir stuðning við bændur með því að hækka álögur á innfluttar landbúnaðarvörur í skjóli kórónuveirufaraldursins. Nær væri að veita bændum beinan stuðning eins og öðrum atvinnugreinum.

78
01:34

Vinsælt í flokknum Fréttir