Íþróttir

Úrslitakeppni Olís deildar karla í handbolta hefst í dag með fjórum leikjum, Haukar og Stjarnan ríða á vaðið í HAfnafirðinum klukkan tvö. Manchester City getur endurheimt toppsætið af Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag nái liðið fram hefndum gegn Tottenham en Tottenham sló Englandsmeistarana úr leik í átta liða úrslitum meistara deildar Evrópu á dögunum.

8
03:49

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.