Yfir þrettán tonn af fatnaði safnast árlega

Rauði krossinn á Suðurnesjum tekur á móti 13,5 tonnum af fatnaði á hverju ári og er verkefnið ört stækkandi. Formaður Rauða krossins á Suðurnesjum segir deildina vera heppna með að hafa flugvöllinn í nágrenni þar sem flottur tískufatnaður sem endar í óskilamunum þar endar hjá þeim.

27
01:56

Vinsælt í flokknum Fréttir