Forsætisráðherra og prakkarastrikin hennar

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að landsmenn megi vera þakklátir fyrir að hennar skammastrik á menntaskólaárum séu ekki geymd að eilífu á Internetinu. Hún segir mikinn þrýsting á ungu fólki sem sé nánast í beinni útsendingu alla daga á samfélagsmiðlum og telur að það hafi áhrif á andlega líðan þeirra.

70
01:58

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.