Vonar að hægt verði að endurráða flesta þeirra sem sagt var upp

Forstjóri Bláa lónsins vonar að hægt verði að endurráða flesta þeirra fjögur hundruð starfsmanna sem sagt var upp í dag. Fyrirtækið hefur ekki ákveðið hvort það muni óska eftir því að ríkið greiði uppsagnakostnaðinn. Átta hundruð manns hefur verið sagt upp í hópuppsögnum í þessum mánuði.

288
02:03

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.