Verða oft kvíðnari eftir viðtöl í heilbrigðiskerfinu vegna þekkingarleysis

Ráðgjafi hjá Samtökunum 78 segir að trans börn verði oft kvíðnari eftir viðtöl í heilbrigðiskerfinu vegna þekkingarleysis heilbrigðisstarfsfólks. Það verði að setja peninga í málaflokkinn svo hægt sé að reka sérstakt transteymi á BUGL. Þjónustan sé gríðarlega mikilvæg fyrir börnin.

357
01:49

Vinsælt í flokknum Fréttir