Íþróttir

Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir verður í eldlínunni með þýska liðinu Wolfsburg í dag gegn Þór/KA í fyrri leik liðanna í meistaradeildinni í fótbolta á Akureyri. Haukar og FH mætast í Olísdeild karla í handbolta í kvöld og „Strákarnir okkar“ í fótboltanum töpuðu fyrir bronsliði Belga í Þjóðardeildinni í gærkvöldi.

0
03:42

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.