Eldur kom upp í áhaldaskúr við tennishöllina í Kópavogi um miðjan dag

Eldur kom upp í áhaldaskúr við tennishöllina í Kópavogi um miðjan dag. Fjölmennt slökkvilið var sent á vettvang og eins og sjá má var eldurinn mikill um tíma, en vel gekk þó að ráða niður lögum hans. Upptök eldsins eru ókunn og hefur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu málið til rannsóknar.

19
01:13

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.