Íranskir herbátar reyndu að hamla för bresks olíuflutningaskips

Íranskir herbátar reyndu í nótt að hamla för bresks olíuflutningaskips sem var á leið í gegnum Hormuz sund í grennd við Persaflóa. Talið er að bátarnir tilheyri Byltingarverðinum svokallaða, úrvalssveitum klerkastjórnarinnar í Teheran.

19
00:45

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.