Segir það með ólíkindum að sveitarfélögin hyggist ekki greiða starfsmönnum sínum innan SGS eingreiðslu

Formaður Framsýnar stéttarfélaga í Þingeyjarsýslum segir það með ólíkindum að samband íslenskra sveitarfélaga hyggist ekki greiða starfsmönnum sínum innan Starfsgreinasambandsins eingreiðslu í ágúst. Framsýn lítur á ákvörðunina sem refsingu og boðar verkföll.

5
01:56

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.