Einn er í haldi lögreglunnar á Austurlandi eftir hnífstungu í Neskaupsstað í nótt

Einn er í haldi lögreglunnar á Austurlandi eftir hnífstungu í heimahúsi í Neskaupsstað í nótt. Jónas Vilhelmsson yfirlögregluþjónn segir í samtali við fréttastofu að málið sé í rannsókn en sá sem varð fyrir árásinni var fluttur með flugi á Landspítalann í Reykjavík.

31
00:43

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.