Vantrú hélt ólöglegt páskabingó á Austurvelli

Vantrú hélt ólöglegt páskabingó á Austurvelli í dag. Forsvarsmenn þess vonast til að frumvarp um breytingar á lögum um helgidagafrið nái fram að ganga og því hafi þetta verið í síðasta skipti sem bingóið er haldið ólöglega.

232
01:25

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.