Loftslagsverkfall ungmenna heldur áfram

Loftlagsverkfall ungmenna, þar sem aðgerðarleysi stjórnvalda í málaflokknum er mótmælt, fór fram í níunda skipti á Austurvelli í dag. Ákveðið var að verkfallið yrði þögult í tilefni dagsins. Forseti stúdentaráðs segir að nú sé unnið að því að fá foreldra og aðstandendur með í för.

70
01:50

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.