Aldrei verið jafn mikill skortur á hjúkrunarfræðingum

Aldrei hefur verið jafn mikill skortur á hjúkrunarfræðingum á Landspítalanum og síðustu misseri að sögn formanns hjúkrunarráðs spítalans. Hátt í þúsund hjúkrunarfræðingar starfa ekki við fagið og ef takast á að fá það fólk aftur þurfi að gera úrbætur á ýmsum sviðum.

645
01:58

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.