EBU ræðir mál Hatara á næsta fundi

Samband evrópska sjónvarpsstöðvar ákveður á næsta fundi sínum mögulega refsingu vegna framkomu Hatara í Eurovision á laugardag, þegar hljómsveitarmeðlimir veifuðu borðum í fánalitum Palestínu í beinni sjónvarpsútsendinu.

42
00:25

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.