Fjórtán þristar frá stríðsárunum millilenda á Íslandi

Alls fjórtán flugvélar frá stríðsárunum, svokallaðir þristar, millilenda á Reykjavíkurflugvelli næstu tvo sólarhringa á leið sinni frá Bandaríkjunum til Evrópu til að minnast innrásarinnar í Normandí. Fjórar flugvélanna eru þessa stundina á leiðinni frá Grænlandi til Íslands og er búist við að sú fyrsta lendi klukkan hálfníu í kvöld.

7012
04:15

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.