Rauf þingið í Úkraínu og boðaði til kosninga

Fyrsta embættisverk nýs forseta Úkraínu var að leysa upp þjóðþingið og boða til þingkosninga. Hann sór embættiseið í morgun. Forsetinn segir að forgangsverkefni hans verði að binda enda á borgarastyrjöldina í austurhluta landsins.

5
01:39

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.