Met í fjársvikamálum

Fjársvikamálum er að fjölga og í fyrra komu fleiri fjársvikabrot til kasta lögreglunnar en á nokkru öðru ári frá hruni. Vísbendingar eru um að fjölgunina megi meðal annars rekja til brota sem eiga sér stað í gegnum netið. 130 slík mál komu til kasta lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í fyrra. Daglega berast ábendingar um netglæpi.

5
01:57

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.