Niðurstaðan í PIP málinu mikill sigur

Hæstiréttur Frakklands kvað upp dóm í PIP-sílikonpúðamálinu svokallaða í dag. Hæstiréttur staðfesti ekki þá ákvörðun að sýkna eftirlitsfyrirtæki. Lögmaður íslensku kvennanna sem eiga í hlut segir niðurstöðuna mikinn sigur.

15
01:26

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.