Baltasar og Hildur Guðna í fimm stjörnu Chernobyl á HBO

Heiðar Sumarliðason spjallaði við Adolf Smára Unnarsson, útskriftarnema af sviðshöfundabraut LHÍ, um sjónvarpsþættina Chernobyl (HBO) og The Disappearance of Madeleine McCann (Netflix). Sérstaklega voru þeir hrifnir af Chernobyl en Hildur Guðnadóttir semur tónlistina í þáttunum og Baltasar Breki Samper leikur í tveimur þáttum af fimm. Stjörnubíó er á dagskrá X977 alla sunnudaga klukkan 12:00 í boði Te og kaffi.

551
20:09

Vinsælt í flokknum Stjörnubíó

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.