Oddatal: Hryðjuverk í Norður-Írlandi

Samtök lýðveldissinna í Norður-Írlandi, Nýi írski lýðveldisherinn (e. The New IRA), hafa lýst sig ábyrga á fráfalli Lyru McKee, þarlendrar blaðakonu sem lést á skírdag. McKee var ásamt margmenni að fylgjast með aðgerðum lögreglu í norður-írsku borginni Derry, þegar meðlimir Nýja írska lýðveldishersins hófu skothríð gegn lögreglu. Lyra McKee stóð við hlið lögreglubifreiðar og varð fyrir skoti sem hæfði hana í höfuðið. Hún lést samstundis.

44
15:17

Vinsælt í flokknum Tala saman

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.