Óvíst hvort keppni í íþróttum fái grænt ljós 13. janúar

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segist eiga í stöðugu sambandi við íþróttahreyfinguna eins og aðra aðila. Ekkert liggi fyrir varðandi framhaldið. Fara verði mjög varlega varðandi keppnisíþróttir eins og annað.

177
01:11

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.