Meðalaldur á frumsýningu sjaldan verið lægri

Gera má ráð fyrir sögulega lágum meðalaldri áhorfenda á frumsýningu í Þjóðleikhúsinu í kvöld, þar sem ungu fólki er boðið frítt að sjá Rómeó og Júlíu á Stóra sviðinu. Það er uppselt í kvöld en áfram er miðað við að aðeins 200 séu í hverju hólfi og með grímur.

28
00:39

Vinsælt í flokknum Fréttir