Wu Ashun senuþjófurinn á KLM-mótinu í golfi

22 ára Kínverji, Wu Ashun, er senuþjófurinn á KLM-mótinu í golfi í Hollandi í dag. Þegar keppni er hálfnuð er hann á 12 höggum undir pari og er með fimm högga forystu á Englendinginn Jonathan Thomson, sem er annar.

14
00:25

Vinsælt í flokknum Sportpakkinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.