Heimir Guðjónsson búinn að framlengja samning sinn

Heimir Guðjónsson er búinn að framlengja samning sinn við færeyska fótboltaliðið HB út næstu leiktíð. Eftir að Heimir sagði skilið við FH síðastliðið haust réði hann sig til HB. Undir hans stjórn færist félagið nær meistaratitilinum í Færeyjum.

51
00:24

Vinsælt í flokknum Sportpakkinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.