Stjarnan og Breiðablik mætast í úrslitaleik Mjólkurbikarkeppninnar

Stjarnan og Breiðablik mætast í úrslitaleik Mjólkurbikarkeppninnar í fótbolta á Laugardalsvellinum klukkan 19,15 annað kvöld. Fyrirliðar liðanna hafa báðir unnið bikartitilinn. Baldur Sigurðsson fyrirliði Stjörnunnar hefur fjórum sinnum orðið bikarmeistari, þrisvar með KR og einu sinni með Keflavík.

50
02:02

Vinsælt í flokknum Sportpakkinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.