Metfjöldi á Aldrei fór ég suður

Metfjöldi er staddur á Ísafirði til að taka þátt í hátíðinni Aldrei fór ég suður sem hefst formlega í kvöld. Þrjátíu tónlistarmenn komu til bæjarins í morgun og troða upp í kvöld. Þá er fjöldi fólks á Akureyri þar sem hátíðin Komdu norður stendur yfir

36
02:16

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.