Einn efnilegasti blaðamaður Norður-Írlands skotin til bana

Tuttugu og níu ára gömul kona var skotin til bara í óeirðum í Londonderry á Norður-Írlandi í gærkvöld. Konan sem hét Lyra McKee er sögð hafa verið einn efnilegast blaðamaður landsins en hún var stödd á vettvangi vegna umfjöllunar.

16
00:58

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.