Vísbendingar um að einn gíslanna hafi verið á lífi undir lok árs

Rauði krossinn leitar nú upplýsinga um þrjá starfsmenn sem var rænt í Sýrlandi fyrir rúmlega fimm árum síðan. Vísbendingar hafa borist um að að minnsta kosti einn gíslanna hafi verið á lífi undir lok síðasta árs.

73
01:31

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.