Framhaldsskólakennarar ósáttir við frumvarp um leyfisbréf

Framhaldskólakennarar eru verulega ósáttir við nýtt frumvarp menntamálaráðherra um að leyfisbréf framhaldsskólakennara verði sett undir sama hatt og leik- og grunnskólakennara. Eitt leyfisbréf fyrir öll skólastig geri lítið úr lögvernduðu starfsheiti kennara. Ráðherra sé að stíga inn á svið kjarasamninga.

27
01:56

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.