Stoðdeild fyrir börn hælisleitenda verður í Háaleitisskóla

Ekki var einhugur í Vogaskóla um að starfrækja þar stoðdeil fyrir börn hælisleitenda og verkefnið því fært í Háaleitisskóla. Sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs segir að þegar fara á af stað með ný verkefni skipti máli að einhugur sé um það. Verkefnið eigi að halda vel utan upphaf skólagöngu barna hælisleitenda hér á landi.

0
01:53

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.