Framkvæmdastjóri Gæðabaksturs segir fyrirtækið knúið til að hækka verð

Framkvæmdastjóri Gæðabaksturs segir fyrirtækið knúið til að hækka verð. Það sé ekki einungis vegna launahækkana heldur líka vegna hækkunar á hráefnisverði. Tæpur helmingur útgjalda fyrirtækisins séu laun og hann vilji frekar ráðast í verðhækkanir en uppsagnir.

406
01:55

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.