Úrslitakeppnin um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta hefst á laugardag

Úrslitakeppnin um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta hefst á laugardag. Deildarmeistarar Hauka þykja sigurstranglegasta liðið, en fá lið leikið betur í Olís - deildinni í vetur. Arnór Freyr Stefánsson marvörður Aftureldingar verður ekki með vegna meiðsla.

18
01:58

Næst í spilun: Sport

Vinsælt í flokknum Sport

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.