Segir borgina fara offari í uppbyggingu við Stýrimannaskólann

Íbúar í Háteigshverfi telja borgina fara offari í uppbyggingu á nýju húsnæði í hverfinu án þess að huga að nauðsynlegum innviðum þess. Þeir gagnrýna að í fyrirhugaðri uppbyggingu á Sjóminjaskólareit verði mikilvægum grænum útivistasvæðum fórnað og gengið á friðaðar minjar. Borgin hefur undirritað lóðavilyrði við eignarhaldsfélag vegna uppbyggingar á reitnum.

4912
04:12

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.