Isreal Martin næsti þjálfari Hauka í Dominos deildinni

Israel Martin verður næsti þjálfari Hauka í Dominos deildinni í körfubolta. Hann skrifar undir þriggja ára samning við félagið. Íslenska landsliðið í körfubolta verður án lykilmanna á Smájóðaleikunum sem fram fara í Svartfjallalandi.

7
00:56

Næst í spilun: Sport

Vinsælt í flokknum Sport

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.