Gary Martin ekki vandamálið í liði Vals

Fjórða umferð Pepsí - deildar karla hefst í kvöld með þremur leikjum.Íslandsmeistarar Vals hafa ekki byrjað mótið vel og eru aðeins með eitt stig eftir þrjá leiki. Gary Martin er ekki vandamálið hjá Val segir Hjörvar Hafliðason og bendir á þjálfarann Ólaf Jóhannesson sem hefur verk að vinna á Hlíðarenda.

2598
01:43

Vinsælt í flokknum Sport

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.